JA cPanel

OneSystems Ísland

islenskur hugbúnaður
Íslenskur hugbúnaður OneSystems er íslenskt fyrirtæki, þar sem Íslendingar hanna kerfi fyrir íslenskar aðstæður og þróa þau hér á landi. » meira
OneCrm
OneCrm heldur utan um skjöl og samskipti við viðskiptavini og birgja. Hægt að flokka viðskiptavini á ýmsa vegu sem greina má síðar. » meira
OneContract
OneContract Minnkaðu áhættu í rekstri með góðri yfirsýn yfir samninga og skuldbindingar með góðu samningakerfi. » meira

OnePortalMeeting - Stjórnargátt SkodaMeira OnePortalCommittee

OnePortalMeeting er öflug lausn sem auðveldar fyrirtækjum og stjórnendum þeirra að halda utan um þau mál sem eru í gangi á hverjum tíma ásamt því að halda fullu öryggi á einstökum skjölum.

Stjórnendur geta séð ýmiss konar yfirlit yfir þau mál sem eru í gangi, sem auðveldar þeim yfirsýn yfir gang mála innan fyrirtækisins. Notendur geta á einfaldan máta sótt lista yfir þau mál sem þeir bera ábyrgð á. Með öflugri leitarvél er hægt að framkvæma margvíðar leitir og greiningar á málum. OneRecords getur hjálpar fyrirtækjum að uppfylla ISO 17799/BS 7799 staðalinn um upplýsinga- og gagnaöryggi.


MoReq2Þróunarstefna OneSystems styður MoReq2, kröfur evrópulanda um gagnsæi, rekjaleika og öryggi.


OneBigBrother


One RecordsOnePortalOneBigBrotherOneMeetingOneContract

Kynntu þér fleiri fjölskyldumeðlimi úr stórum fjölda lausna frá OneSystems.

 

Sími þjónustudeildar

Þjónustudeild

Samband
sími: 588 1050
og 588 1060
opið: 9-17 virka daga

Söludeild

Söludeildsími. 660-8551
tölvupóstur:

OneSystems

OneWorkSpace.png